Rafræn skilríki - örugg auðkenning

Hvað er Íslandsrót?

Íslandsrót er rótarskilríki fyrir Ísland sem ætlað er að staðfesta önnur skilríki sem gefin eru út á Íslandi. Íslandsrót er gefin út af fjármála- og efnahagsráðuneytinu, fyrir ríkið og er eign fjármála- og efnahagsráðuneytisins.

Meira...


Útgáfa Íslandsrótar

Fréttir

Vefurinn islandsrot.is í loftið - 11.9.2008

Í dag var vefurinn islandsrot.is settur í loftið. Lesa meira

Fyrsta milliskilríkið undirritað - 16.6.2008

Auðkenni hf. er fyrsti umsóknaraðili um milliskilríki undir Íslandsrót. Lesa meira

Íslandsrót stofnuð - 27.5.2008

Stórum áfanga í þróun rafrænna skilríkja var náð með stofnun Íslandsrótar þann 20. maí. Lesa meira

Hugtök og skammstafanir

Hér er að finna gagnlegan lista yfir hugtök og skammstafanir varðandi uppbyggingu á dreifilyklaskipulagi á Íslandi.

Skilgreiningar á hugtökum, 4.0 (PDF 70 KB)

 


 

Af Snæfellsnesi